Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Puratos kökukeppnin á vegum ÓJK-ÍSAM verður haldin á morgun á Stóreldhússýningunni. Tveir 2 erlendir dómarar frá Puratos sem dæma og einn dómari frá Íslandi. Dómararnir frá...