Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti Danmörk...
Keppt var til úrslita í Nemakeppni Kornax í bakstri dagana 5.–6. mars í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi en forkeppni var haldin 26.–27. febrúar. Sjö nemar...