Base hótel á Ásbrú, sem er í eigu félags á vegum Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, hefur hætt rekstri. Öllu starfsfólki hótelsins var sagt upp...
„Það er ánægjulegt að sjá hversu glæsilegar viðtökurnar hafa verið. Margir hafa lagt á sig mikla og óeigingjarna vinnu til þess að sjá þetta hótel verða...