Á Íslandi er mikil gróska í handverksbakaríum þar sem lögð er alúð við þrautreyndar aðferðir við bakstur brauða og sætabrauða. Þá er lögð áhersla á að...
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Axel Þorsteinsson bakari-, og konditor hefur starfað 6 ár í miðausturlöndunum sem Brands Executive chef fyrir Alshaya Group, en nú hefur hann skipt um starfsvettvang. „Strákarnir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Það hefur engin lognmolla ríkt um Axel Þorsteinsson bakara-, og konditor á árinu sem var að líða. Árið 2020 byrjaði mjög vel, en hann opnaði þá...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var Jackson Pollegg sem að Axel Þorsteinsson bakari og konditor hannaði og skreytti í anda ameríska listamannsins...
Bakarinn og konditorinn Axel Þorsteinsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, en hann hefur yfirumsjón á fjölmörgum bakaríum, kaffihúsum og veitingastöðum í sameinuðu arabísku furstadæmunum....
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Nú á dögunum opnaði nýtt Bouchon Bakery í verslunarmiðstöðinni Galleria Al Maraya í Abu Dhabi. Bouchon Bakery keðjan er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller og opnaði...
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit, hefur komið sér vel fyrir og nú á dögunum fékk hann nýja stöðu hjá bakaríinu „Brands...