Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti...
Þriðjudaginn 28. október stendur Garri fyrir árlegu sælkerahátíðinni þar sem keppt verður í Eftirrétti ársins og Konfektmola ársins. Keppnin fer fram á veitingastaðnum La Primavera í...
Á næstu dögum fer fram glæsileg matarhátíð í Turku í Finnlandi, þar sem 15 alþjóðlegir gestakokkar taka höndum saman með fremstu veitingastöðum borgarinnar. Hátíðin fer fram...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Í dag, 10. apríl, opnar nýr pizzastaður – Pizzabakarinn – við Aðalgötu 26 á Siglufirði. Í tilefni opnunarinnar verður boðið upp á sérstök opnunartilboð frá klukkan...
Á Íslandi er mikil gróska í handverksbakaríum þar sem lögð er alúð við þrautreyndar aðferðir við bakstur brauða og sætabrauða. Þá er lögð áhersla á að...
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Axel Þorsteinsson bakari-, og konditor hefur starfað 6 ár í miðausturlöndunum sem Brands Executive chef fyrir Alshaya Group, en nú hefur hann skipt um starfsvettvang. „Strákarnir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Það hefur engin lognmolla ríkt um Axel Þorsteinsson bakara-, og konditor á árinu sem var að líða. Árið 2020 byrjaði mjög vel, en hann opnaði þá...