Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Nú í vikunni fékk veitingastaðurinn Red Brick grænu Michelin stjörnuna sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í sjálfbærni. „Ætli það sé ekki hversu nálægt allt er,...
Keppnin Markaðsneminn hjá matreiðslunemum á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum var haldin laugardaginn 16. janúar s.l. á Grillmarkaðnum í þriðja sinn. Úrslitin voru svo tilkynnt í gær á...
Þátttaka í keppnina Eftirréttur ársins 2015, sem Garri heldur ár hvert, fór fram úr öllum væntingum nú í ár. Áhugi fyrir keppninni hefur verið mikill og...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2014, en keppnin verður haldin fimmtudaginn 30. október næstkomandi á Vox Club á Hilton Nordica. Úrslit og...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Á sunnudaginn næstkomandi fer fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppnin hefst klukkan 08:00 um morgunin á Grillmarkaðinum og verða keppendur ræstir...