Við Austurvöll er Iceland Parliament hótelið og í því er nýi veitingastaðurinn Hjá Jóni, þar sem Landsíminn var áður til húsa. „Þegar ég var tvítugur vann...
„Það er ævintýraför að skella sér á Hnoss í Hörpu í svokallaðan bröns, eða dögurð eða hvað við eigum að kalla léttan hádegisverð með fjölbreyttum réttum....
Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis...
Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum...