Þessa dagana fara fram Ólympíuleikar matreiðslunema, en alls taka 50 lönd þátt í keppninni. Ólympíuleikarnir fara fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata...
Ólympíuleikar matreiðslunema hófust í morgun en þeir eru haldnir rafrænt í ár vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi. Halldór Hafliðason...
Ólympíuleikar matreiðslunema verða haldnir rafrænt í ár líkt og í fyrra, en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður en kórónuveiran kom til...
Nú liggja fyrir úrslit í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna 2021. Íslenski keppandinn, Róbert Demirev, lenti í 13. sæti í aðalkeppninni en Ólympíuverðlaunin að þessu sinni hreppti matreiðsluneminn...
Mánudaginn 1. febrúar mun matreiðsluneminn Róbert Zdravkov Demirev taka þátt í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna. Keppnin hefur verið haldin á Indlandi frá árinu 2015 og hafa keppendur...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október er frá Einari Hjaltasyni (@einsihj) matreiðslumanni og eiganda Von mathúsi í Hafnarfirði. Myndin er í takt við...
Á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi hefur verið starfsrækt lítið og notalegt kaffihús. Nú á dögunum tóku þau hjónin Ægir Friðriksson og Íris Ágústsdóttir við rekstrinum...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Síðasta fimmtudag í nóvember er Þakkagjörðarhátíðin haldin og bar hana upp 28. nóvember þetta árið. Ég hafði ákveðið að fara á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura...
Keppendur frá 13 þjóðum tóku þátt, af 16 sem höfðu rétt til keppa í Global Chef Challange. sem haldin í Tallinn Eistlandi 2 3 nóvember...
Rétt í þessu var að ljúka keppnin Global Chefs Challenge sem haldin var í Tallin í Eistlandi og varð Noregur í fyrsta sæti, Svíðþjóð í öðru...
Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn. Ægir...