Þessi réttur var á Grískum matseðli sem ég setti saman í tilefni af Grískri menningarviku á veitingastaðnum Café Óperu í febrúar 1998. Innihald: ½ tsk kanelduft...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Leyniuppskrift að kryddblöndunni sem umlykur kjúklinginn af KFC er hægt að finna víðsvegar á internetinu. Í fjöldamörg ár hefur þessi kryddblanda verið eitt best geymda leyndarmál...
Ađalréttur fyrir 8 manns Hráefni: 1-1/2 kg saltfiskur, rođlaus og beinlaus Tómathvítlaukssósa: 1 stk laukur 7 stk hvítlauksrif 600 gr niđursođnir tómatar 1 stk poki fersku...
Innihald: 600 gr Humar 50 ml hvítlauksolía 200 gr kalt smjör Blandaðir sítrus ávextir, appelsínur og grape Aðferð: Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur...
Hér erum við að tala um pastarétt á næsta „leveli“ svo maður sletti nú aðeins. Ekta ítalskar kjötbollur í rjóma og hvítvínslagaðri pestósósu með helling af...
Aðalréttur fyrir 6 Hráefni: 1 pk núðlur 2 ds kókosmjólk 3 msk olía 4 msk sweet chili sósa 1 saxað hvítlauksrif 2 msk soya sósa 2...
Snæbjörn gefur hér uppskrift fyrir fjóra að léttsteiktri gæsabringu með djúpsteiktri sellerírót og portvínssósu. Léttsteikt villigæsabringa Hráefni: 4 úrbeinaðar villigæsabringur 4 bökunarkartöflur 1/2 sellerírót 1 gult...
Hráefnalisti fyrir fimm 700 g úrbeinaðuð kjúklingalæri 2 dósir 36% sýrður rjómi 250 ml kjúklingasoð 250 g sveppir 2 gulur laukur 2 hvítlauksrif 100 g smjör...
Nú höldum við veislu að hætti Spánverja. Þessi réttur er þekktur í Katalóníu og algengur á góðum veitingahúsum í Barcelona. Uppskriftin er fyrir tvo og í...
Fyrir 4 persónur 800 gr Nautalundir (fjórar 200 gr steikur, skorið skáhalt í langar steikur) 1 meðal Zukkini 1 Rauð Paprika 4 þykkar Lauksneiðar (bufflaukur) 4...
Grillaður Lax með Coriander pesto Aðalréttur fyrir 4 4x 120 gr laxastykki salt og svartur pipar úr kvörn ólífuolía til penslunar Coriander pesto: 1 búnt ferskt...