Í tilefni dags íslensku brauðtertunnar er tilvalið að deila uppskrift sem hlýjar hjartanu eins og góð brauðterta á fjölskylduborðinu. Þeir sem ekki geta beðið eftir næsta...
Katla Þórudóttir nemi í matreiðslu fór nýverið í starfsnám á danska veitingastaðnum Aure í Kaupmannahöfn. Aure er staðsett á Holmen í glæsilegu og sögufrægu húsi og...
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis.Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt K6 veitingar ehf. til að greiða fyrrverandi starfsmanni 704 þúsund krónur í vangoldin laun og orlof auk dráttarvaxta og 700 þúsund...
Við hjá Efnisveitunni bjóðum nú upp á mikið úrval af notuðum kæliborðum í fjölbreyttum stærðum og útfærslum, fullkomið fyrir veitingastaði, ísbúðir, sjoppur og fageldhús. Allar vörur...
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta. Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi sem hefur hlotið...
Ertu að leita að fallegri gjöf, já gjöf sem gleður? Þá er Spiegelau glösin málið. Glösin eru úr ekta kristalli og bera með sér fágun og...
Friðgeir Ingi Eiríksson á EIRIKSSON Brasserie og Guðmundur Ragnarsson, betur þekktur sem „Gummi í Laugarási“, standa nú að endurskipulagningu veitingarekstrarins á 5. hæð Perlunnar. Fram undan...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sýknað K6 veitingar ehf. á Akureyri af kröfu Matvís, félags matreiðslumanna, sem fór fram á að einn starfsmaður fyrirtækisins, matreiðslunemi, hefði átt...
Dagana 12. til 15. nóvember fer fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland á þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppir af...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Það er orðið algengt víða um heim að vinsælt bakkelsi fái sinn eigin dag. Í Svíþjóð er til dæmis haldið upp á vöfflu- og kanelsnúðadaginn og...