Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi. eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar,...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Hellnar óskar að ráða til sín kokka í eldhúsið. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu...
Dagana 7. og 8. mars heldur Bako Ísberg sína árlegu hótelsýningu þar sem fyrirtækið kynnir allt það nýjasta fyrir hótel og gistiheimili en þar er fókusinn...
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem...
Marineraðir lönguhnakkar í þrennskonar marineringum og með tvennskonar stökkum hjúp yfir. Í tilefni Mottumars mun 15% af sölu fiskréttar mánaðarins renna til styrktar Mottumars. www.hafid.is
Þetta er frábær vara sem á svo sannarlega heima í okkar vöruvali. Ferskt Wasabi er einstök afurð sem hefur verið þekktust í japanskri matargerð en hefur...
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins verða haldnar í IKEA 11. til 13. apríl næst komandi. Skráning er hafin á vef Klúbbs matreiðslumeistara. Þátttaka er...
Stóreldhúsasýningarnar hafa í gegnum árin orðið helsta mót starfsfólks stóreldhúsageirans og birgja er starfa á því sviði. Fyrsta STÓRELDHÚSIÐ var haldið á Grand Hótel 2005 og...
Um er að ræða matarviðburðinn Ungdommens madmøde sem fer fram þann 30. maí næstkomandi í Engestofte Gods í Lálandi í Danmörku og er hluti af Madens...
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý. Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s...