Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi....
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur tekið breytingum frá seinustu heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin var í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento sem að...
Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80%...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi, en keppni fer fram dagana 19. – 20. mars 2024. Aðstoðarmaður Sindra er...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef í Hótel og matvælaskólanum og var virkilega vel heppnuð keppni. Alls sóttu 16 keppendur um að komast...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Nú um helgina fór fram nemakeppni í kjötiðn. Keppnin fór fram í Hótel-, og matvælaskólanum (HM) og voru 5 keppendur. Keppendur voru: Alexander Örn Tómasson –...
Mars fundur Klúbbs Matreiðslumeistara norðurlands var haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri matvælabraut miðvikudaginn 13. mars sl. Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu sáu um að elda...
Íslenska Sendiráðið í Noregi í samstarfi við Íslandsstofa, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum á Íslandskvölds í embættisbústaðnum í síðustu viku. Þorleifur Þór...
Ísey skyr með vanillu hefur í mörg ár verið ein vinsælasta skyrtegund landsins enda bæði bragðgott og próteinríkt skyr og stútfullt af næringarefnum. Neysluvenjur landsmanna eru...
Ekran bauð sér í mat hjá Alcoa Fjarðaál, í samstarfi við Lostæti. Fyrirtækin tvö hentu upp glæsilegri street food veislu fyrir starfsfólk álversins. Á boðstólnum voru...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...