Íslenska kokkalandsliðið náði í 3 sæti á ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart en loka úrslitin voru tilkynnt rétt í þessu á lokahátíð leikanna. Swiss hafnaði í...
Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnigreinarnar sínar á leikunum....
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...
Barselóna iðar þessa dagana af lífi, eða víni öllu heldur. Barcelona Wine Week, einn stærsti vínviðburður Spánar fyrir fagfólk, stendur yfir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag....
Á morgun miðvikudaginn 7. febrúar fer fram úrslitakeppnin í kokteilkeppninni Tipsý og Gray Goose. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru það 150 metnaðarfullar innsendingar af kokteilauppskriftum...
Amma Don/ÓX í samstarfi við Iðuna fræðslusetur býður upp á Masterclass um viský með hinum heimsþekkta sérfræðingi Koray Özdemir. Námskeiðið fer fram á ÓX og þar...
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Gray Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
Bako Ísberg ásamt þjóðinni allri óskar kokkalandsliðinu innilega til hamingju með árangurinn í Stuttgart í gær en þar hreppti liðið gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í...
Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í Stuttgart í gær. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn en...
Íslenska kokkalandsliðið, undir stjórn Snædísar Xyza Mae Jónsdóttur, leggur nú lokahönd á undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu í Stuttgart, með það að markmiði að fara...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...