Nú um helgina fór fram í Mérida, Spáni árleg keppni milli matreiðslunema þar sem færasti saltfiskkokkur landsins var valinn. Þetta er í þriðja skipti sem þessi...
Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa....
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar. Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára. Alba E h Hough, forseti...
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega.“ Svona hefst tilkynning frá SKÁL sem birt...
Mikið vatnstjón varð á veitingastaðnum Issi Fish & Chips á Fitjum í Reykjanesbæ nú fyrir helgi eftir að heitavatnsrör gaf sig. „Það var mikið vatnstjón, heitt...
Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér. Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi,...
Veitingastaðurinn FLAK lokar fyrir fullt og allt, en staðurinn er staðsettur í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Staðurinn hefur getið sér gott orð síðan hann opnaði, með...
Bætast mun í veitingaflóruna á Akranesi í sumar en bæjarráð Akranesbæjar samþykkti á fundi sínum að leigja út húsið á Aggapalli til Rakelar Mirru Njálsdóttur. Rakel...
Fermingarterta með Rose gold þema 50 manna á 63.000 krónur. Mynd: facebook / Sætar Syndir Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu...
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á...
See English below Kæru félagsmenn, Sunnudaginn þann 24. mars næstkomandi, kl. 15:00, verður haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9. Boðið verður upp á léttar veitingar...
Það eru alvöru tilboð af öllu fyrir baksvæðið til og með 30. apríl hjá Verslunartækni & Geira. Öll stálborð, stóreldhús kælitæki, uppþvottavélar og blöndunartæki eru með...