Sænskt áfengi, staðbundið hráefni og gamlar aðferðir verða samsetningin á nýjum bar sem ber heitið Facit Bar og verður staðsettur í verslunarmiðstöðinni Utopia í miðbæ Umeå...
Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur hafið sölu á pasta frá pastaframleiðandanum Riscossa. Riscossa er ítalskt fjölskyldufyrirtæki, staðsett í Puglia héraðinu í Suður-Ítalíu. Fyrirtækið hefur framleitt margskonar pasta...
Expert ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafa gengið frá þjónustusamning til næstu fimm ára, gagnvart tækjum í eigu Ölgerðinnar. Um er að ræða samning sem tekur...
Ný mathöll opnar í gamla Pósthúsinu sem hefur fengið nafnið Pósthús Mathöll, en stefnt er að því að opna í lok ársins með pompi og prakt....
5dl gúrku djús (ca 2-3 djúsaðar gúrkur) 2,5 dl ferskur sítrónusafi 1,5 dl hunang ½ tsk vanillu dropar Öllu blandað saman. Ef hunangið er kristallað má...
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar...
Heil og sæl ! Við teljum rétt að fresta stofnfundi SFV þar til eftir páska vegna frétta í dag um hertari aðgerðir vegna nýrra smita í...
2Guys er nýtt hamborgara-konsept með áherslu á smassborgara, samlokur og annað gúmmelaði. Staðurinn verður starfræktur sem “pop up” næstu 3 mánuðina. Þeir sem standa að rekstrinum...
“Við lokum tímabundið í Bankastræti um næstu mánaðamót og erum búin að loka endanlega í Þjóðminjasafninu þar sem við höfum verið lengi,” segir Sólrún Guðmundsdóttir sölustjóri...
Rahim Rostami er íranskur Kúrdi og kom til Íslands árið 2018. „Ég kom hingað sem flóttamaður. Þegar ég kom fyrst þá hafði ég strax í huga...
Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann! Cherry tequila smash: Kirsuber, 5 stk Tequila silver,...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn að Stórhöfða 31 miðvikudaginn 21. apríl næstkomandi klukkan 16.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Athugið að grímuskylda verður...