Fimmtudaginn 4. nóvember s.l. var í fyrsta skipti keppt í kokteilakeppni í Menntaskólanum í Kópavogi, þar sem nemendur kepptu í því að búa til glæsilega óáfenga...
Nýr matseðill hefur litið í dagsins ljós með dýrindis réttum úr ferskum íslenskum hráefnum hjá veitingahúsi Krauma. Í aðalbyggingu Krauma er veitingastaður með fullbúnu eldhúsi sem...
160 g hveiti 50 g kakó 1 tsk. natrón 1/4 tsk. salt 200 g sykur 140 g smjör 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk. vanilludropar...
Fyrir 4-6 Það er ljúffengt að steikja lauk í svokölluðu tempura-deigi. Hægt er að djúpsteikja ýmist annað en lauk, t.d. grænmeti. Gott til að toppa kjötsalat...
Nýr pizzustaður er tekinn við af Flatbökunni í Mathöll Höfða og heitir nýi staðurinn Talay´s Pizza. Eigandi staðarins er Selim Talay sem starfaði áður á Flatbökunni....
Nú stendur yfir stórsýning hjá Bako ísberg þar sem kynntar eru helstu nýjungar frá Rational, Synergy grillum, Steelite, Zwiesel og ótal vörumerkjum. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á sýningunni er heimsfrumsýning á...
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur...
Jólahús hjá Ásbirni Ólafssyni ehf
Eins og fjölmargir íslendingar fórum við konan til Tenerife og dvöldum í bænum LOS CRISTIANOS. Þar eru margir misgóðir veitingastaðir sem reyndar skipta hundruðum og eru...
Matvælastofnun varar áfram við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum fyrir skömmu. Sjá einnig: Varað við neyslu á...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppninni í ár er frá 2.490 kr til 4.000...
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu. Víngerðin rekur sögu...