Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara hefur um árabil verið fastur punktur í skemmtanahaldi landans. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins mun viðburðurinn sem átti að fara fram 9. janúar 2021 ekki...
Fyrirætlanir eru um að byggja við Strandgötu 9, í Hafnarfirði sem nú hýsir kaffihúsið Súfistann, og breyta jarðhæð húsnæðisins í mathöll. Viðbyggingin verður vestan og norðan...
Landsmenn halda fast í hefðirnar þegar kemur að pylsuáti en nær fjórðungur fær sér helst eina með öllu. Tómatsósa og steiktur laukur eru vinsælasta meðlætið en...
Stjörnukokkurinn hefur í nóg að snúast þessa dagana, en hann hefur opnað þrjá nýja veitingastaði. Ekki er um að ræða fine dining veitingastaði heldur meira í...
Matarauður Íslands er tímabundið verkefni og lýkur nú í byrjun desember 2020. „Við höfum reynt að leggja okkar af mörkum til að efla innviðastoðir matar í...
Þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 voru afhent nýverið. Að þessu sinni hlýtur Bláa lónið þjónustuverðlaun verslana og Hjá Höllu fær þjónustuverðlaun veitingastaða. Niðurstaðan nú, sem og...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...
Hér á síðunni er hægt að sjá færslu um uppskrift að kalkúnaveislu – bæði kalkúnasósu, fyllinguna og sultuna og hér erum við með upplýsingar um hvernig...
Tilboðsverð Þykkvabæjar Forsoðnar kartöflur 3 kg (stórar) 1035 Kladesholm sinnepssíld 2,2 kg 1765 Kladesholm lauksíld marineruð 2,2kg 1531 Kaffitár Morgundögg kaffi 1 kg 2071 KC Rauðkál...
Eftirlit lögreglu á hóteli á Suðurlandi leiddi til kæru vegna meints brots á sóttvarnarlögum. Gesti hótelsins höfðu komið sér fyrir í sal hótelsins að sögn með...
Hráefni 1 pk Klädesholmen 5-minuterssild 1 dós sýrður rjómi 2 harðsoðin egg 3 msk majónes handfylli hökkuð steinselja 1/2 tsk Bera chilisósa 3-4 stór hvítlauksrif 1...
Frábær tilboð á vinsælum vörum með allt að 60% afslætti. Kaffivél ECO Capsule ● Kaffi malað AirGill margnota maskar ● Einnota maskar Handspritt ● Handsápa ●...