Fiskidagurinn mikli er 20 ára í ár og undirbúningur var hafin fyrir afmæli fjölskylduhátíðarinnar sem vera átti 7.-9. ágúst næstkomandi. Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins...
Matvælastofnun hefur gefið út endurskoðaða skoðunarhandbók fyrir eftirlit hjá matvælafyrirtækjum sem framleiða matvæli úr dýraríkinu. Tilgangur bókarinnar er að veita starfsfólki sem starfar við eftirlit leiðbeiningar...
„Við erum að opna grænkera veitingarstað/heilsu rými í miðbæ Reykjavíkur. Hér munum við beina athyglinni að því að skapa heilbrigt og lifandi umhverfi fyrir ÞIG til...
Á Íslandi eru ótal góðir veitingastaðir sem hafa fengið frábæra dóma í fjölmiðlum um víða veröld, en á bak við hvern veitingastað standa vaktina frábærir veitingamenn...
Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett verulegt mark á veitingageirann þrátt fyrir...
Uppskrift 15-20 stk: 240 g hveiti 28 g sykur 400 g mjólk 240 g afgangs súr Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt....
Fiskisoð U.þ.b. 1500 ml 150 gr fennel – grófsaxað 120 gr laukur í þunnum sneiðum Hvíti hlutinn af einum blaðlauk í sneiðum 50 ml ólífuolía 1000...
Veitingastaðurinn SKÁL! á Hlemmi færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans rúmlega fimmtíu matarpakka að gjöf ásamt páskaglaðningi og handmálaðri mynd eftir Mæju Sif Daníelsdóttur. „Allir á...
innihald: 200 ml mjólk 2 msk sykur 1 poki þurrger eða 5 tsk 600 gr hveiti 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft 4 msk ólífuolía 1...
„Æ það þýðir ekkert að væla, getum ekkert gert nema kannski að taka til hjá okkur og fínpússa“ sagði Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Höfninni í samtali...
Marriott hótelkeðjan hófu framkvæmdir í febrúar í fyrra á nýju hóteli undir merkjum Marriott Courtyard í Reykjanesbæ. Glæsilegt hótel sem byggt var á aðeins einu ári,...