Fiskbúð Reykjaness opnaði nýverið í húsnæði við Brekkustíg í Njarðvík. Eigandi búðarinnar er Sigurður Magnússon en hann hefur gengið með hugmyndina í maganum í um tvö...
Michelin veitingastaðurinn KOKS í Færeyjum þurfti að loka staðnum líkt og margir aðrir veitingastaðir í heiminum vegna kórónufaraldursins, en um 85% gestir staðarins eru ferðamenn. Til...
Miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi fer fram Íslandsmót vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi...
Veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson sem á og rekur staðina Kaffi Krús og Vor á Selfossi hefur keypt Messann í Lækjargötu og verða dyr staðarins opnaðar gestum að...
Júlítilboðin okkar eru dottin í hús og eru fjölbreytt að venju. Við munum bæta við tilboðin næstu daga svo endilega fylgist með. Tilboðið gildir til 12....
Bröns eða árbítur nýtur mikilla vinsælda, en það eru ekki mörg ár síðan að einungis örfá veitingahús og hótel sem buðu upp á bröns, enda óþekkt...
Súkkulaði íslenska fyrirtækisins Omnom er komið í sölu í 25 Whole Foods verslunum á North West svæðinu í Bandaríkjunum, þar á meðal í Kaliforníu. „Þetta hefur...
Einstök Hoppy Summer Lager er nýr lagerbjór frá Einstök Ölgerð sem kominn er í sölu í Vínbúðunum. Hoppy Summer er bragðmikill lagerbjór sem er 4,7% að...
„Þetta er bara enn ein helvítis sveiflan eins og maður þekkir úr sjávarútveginum. Maður er eiginlega búinn að vera í krísustjórnun alla tíð þannig að þetta...
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti...
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið...
Hjónin Stefán Sigurðsson og Brynhildur Kristjánsdóttir sem hafa rekið veitingastaðinn Vitann í Sandgerði í 38 ár hafa ákveðið að leggja niður starfsemi veitingahússins í núverandi mynd,...