Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á...
Verðlækkun vegna dagsetningar, gildir á meðan birgðir endast Vöruheiti verð KC Appelsínu marmelaði 1,8 kg 399 Polenghi Limesafi 1 ltr 99 Heslihnetur 1 kg 1199 Möndluflögur...
Myndband sem sýnir gerð á súrdeigsbrauði er nýjasta youtube myndbandið frá Marínó Flóvent, betur þekktur sem Majó bakari. Uppskrift er: 500 ml vatn 320 gr súr...
Framreiddur með Grænmetis-spjóti og chili-mangósósu Fyrir 4 600 g snyrt laxaflak 2-3 msk mangó chutney Salt Marinering: 2 msk dijonsinnep 2 hvítlauksgeirar 100 ml ólífuolía Svartur...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil. Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir...
Nýjar vörur hafa bæst við og eru á ótrúlegu tilboði í Saman gegn sóun í Vefverslun Garra, m.a. Ananashringir, Heilar heslihnetur, Hearts of Palm, Múslí Granola,...
Í ljósi nýjustu frétta og samkvæmt tilmælum frá þríeykinu til landsmanna hefur Hótel Geysir tekið þá erfiðu ákvörðun að loka næstu tvær vikurnar eða til 22...
Umbúðir & Ráðgjöf hefur tekið við umboðinu fyrir Henkelman vakúmpökkunarvélar hér á landi. Umbúðir & Ráðgjöf er tæplega 20 ára gamalt félag sem selur mörgum af...
Stjórnvöld í Frakklandi hafa ákveðið að hækka viðbúnaðarstigið vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum borgum landsins vegna fjölgunar smita. Næsta laugardag verður hæsta viðbúnaðarstig vegna faraldursins í gildi...
Það þarf vart að kynna smurbrauðsdrottningu okkar Íslendinga Marentzu Poulsen, en hún hefur til að mynda rekið sumarveitingastaðinn Flóran í garðskála Grasagarðsins frá árinu 1997. 1....
Hér á vefnum veitingageirinn.is hefur verið í notkun viðburðardagatal í nær 15 ár þar sem hægt er að fylgjast með hvað framundan er í veitingabransanum. Við...