Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar...
Síðustu helgi lokaði nafnlausi pizzustaðurinn en nú á fimmtudaginn opnar þar nýr staður, Systir, sem er í eigu sömu aðila. „Okkur langaði einfaldlega að breyta til...
Mjólkursamsalan bendir neytendum á mistök sem urðu við merkingu á Hvítlauksosti með best fyrir dagsetningarnar 5. júní og 18. júní 2019. Hluti innihaldslýsingar vantaði á umbúðir...
Barþjónar Kol Restaurant hafa útbúið sex ólíkar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic. Útkoman er algjörlega unaðsleg hjá þessu fagfólki. Mælum eindregið...
Matvælastofnun varar við neyslu á Holta/Kjörfuglskjúklingi vegna gruns um salmonellu sem fannst í reglubundinni sýnatöku við slátrun. Reykjagarður, sem framleiðir vöruna, hefur innkallað hana af markaði....
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið. Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg...
Minnum á hressandi skyndibita
Já og gleðilegt nýtt ár! Við erum með skemmtilegt og fjölbreytt úrval af vegan vörum. Þá ber helst að nefna glæsilegt úrval af Violife ostum og...
Vara vikunnar að þessu sinni er dásamlega sjónvarpskakan okkar frá Dan Cake. Hún kemur í fleka sem er 1,3 kg og þar sem hún er óskorin...
Instagram mynd desember mánaðar er frá Tryggvaskála á Selfossi. Í desember útskrifaðist Guðbjörg Líf Óskarsdóttir sem matreiðslusveinn frá Hótel- og matvælaskólanum. Hún lærði fræðin sín á...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í Hörpu í kvöld. Kvöldverðurinn er til styrktar Kokkalandsliðsins. Mikið fjör og mikið gaman þar sem flottustu kokkar landsins báru fram...
Nafnlausi pizzustaðurinn á Hverfisgötu 12 verður lokaður fyrir fullt og allt í kvöld. Það var mbl.is sem greindi frá og segir að eftir viku mun nýr...