Sænska kokkalandsliðið tók gullið heim úr Expogats heimsmeistarakeppninni nú í nóvember síðastliðnum. Svunturnar glæsilegu, sem sænska liðið bar voru hannaðar í samstarfi Segers og Fredrik Andersson...
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð. Það var mbl.is sem greindi fyrst frá. Nostra hefur frá...
Bæjarins Beztu Pylsur er eitt elsta fyrirtæki miðborgar Reykjavíkur, en fyrirtækið fagnar 82 ára afmæli í ár. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi...
Leiga á ofnum fyrir veitingahús og atvinnueldhús.
Mjólkursamsalan býður viðskiptavinum sínum upp á 20% afslátt á Dala feta í kryddolíu í 1,4 kg fötu. Dala-Feta er frábær í salöt, ofnbakaða fisk- og kjúklingarétti,...
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá okkur hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. klikka sko ekki. Þú færð mangó chutney frá KTC og kókosrjóma frá Aroy-D með 35%...
Meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna eru staddir á Englandi í bænum Harrogate þar sem fram fer stórsýning kjötiðnaðarmanna, keppni í kjötskurði og keppnin „Great British Butcher“ sem...
Úrslit keppninnar Sumarkokteill 2019 er kunngjörð, en alls tóku 30 barþjónar þátt með því að senda inn uppskriftir sem voru hver annarri betri og það er...
Mörgum þykir okkur vænt um kokteilsósuna og notum athugasemdlaust af hinum margvíslegu tilefnum. Þau okkar sem stunda þá iðju að nota kokteilsósu með pizzu könnumst hins...
Fiskbúð Fjallabyggðar sem áður hét Fiskbúð Siglufjarðar hefur staðið óbreytt um langt árabil þar til nú. Eigendur fiskbúðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður eru...
Ákveðið hefur verið að lækka heildsöluverð á laktósalausri léttmjólk frá MS um 10 kr. á líter. Lækkunin tekur í gildi í dag föstudaginn 17. maí. Sé...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...