Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum ferskum kjúklingi frá Reykjagarði seldum undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar vegna gruns um salmonellu í tveimur lotum. Dreifing á...
Í tilefni ostóber kynnum við til sögunnar 40g ÞYKKAR laktósalausar ostasneiðar, sem henta vel þeim sem stunda ketó-mataræði, henta líka vel á hamborgarann, ofan á brauðið,...
Að þessu sinni eru rjómadagar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. en vörur vikunnar eru matreiðslurjómi, bæði venjulegur og laktósafrír, og sýrður rjómi en allur rjóminn er frá...
Þórarinn Ævarsson, bakari og framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Hann hefur útvegað sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir staðinn og verður...
Sérsniðnir tímar fyrir þá sem vinna á öðrum vöktum en 9-5 og að beiðni starfsfólks í veitingageiranum. Kokka Yoga er sérniðið 4 vikna námskeið sem hefst...
Norðanfiskur líður engan humarskort hjá sínum viðskiptavinum, hvorki til lengri eða skemmri tíma. Eigum alltaf nóg til af stórum og fallegum humri og verður engin breyting...
Matreiðslumenn, bakarar Markmið námskeiðsins er að kynna fasta- og hálffasta osta. Grunnatriði ostagerðar eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Innsýn í smásæjan heim gerla...
Eftirréttakeppnin Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldin fimmtudaginn 31. október á sýningunni Stóreldhúsið 2019 í Laugardalshöll. Þema keppninnar er Framtíðin. Hver og einn keppandi túlkar...
Hafið fiskverslun hefur tekið í notkun formvél af hæstu gæðum til steikingar á fiskibollum. Í boði eru tvær tegundir af bollum, okkar frægu hefðbundnu bollur í...
Þá er fyrsta alþjóðlega verkefni Landsliðs Kjötiðnaðarmanna lokið. Landsliðið tók þátt í 5 landa móti í Lisburn á Írlandi 2. og 3. október síðastliðinn. Keppt var...
Til að ná bestu bragðgæðum við soðgerð þarf soðið að malla í marga klukkutíma og þarf stöðuga viðveru. Einnig þarf mikið magn af humarklóm og skeljum...
Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki Askurinn, verður haldin 19-21 nóvember. Keppni í matarhandverki er fyrir framleiðendur matarhandverks. Keppnin felur í sér að framleiðendur fá faglegt mat á gæði...