Þriðjudaginn 12. nóvember –kl. 18:00 á Karólínustofu, Hótel Borg
Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð sem fram fór á vegum Kornax á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll um helgina, heppnaðist með afbrigðum vel. Þátttakendur voru bakaranemar á fyrsta...
Gumboro veiki sem greindist í fyrsta sinn á Íslandi í Landssveit í sumar hefur ekki náð frekari útbreiðslu. Þetta sýnir rannsókn Matvælastofnunar. Útrýmingaraðgerðir standa yfir. Þann...
SS þakkar fyrir góða móttöku á stóreldhús og kynnir enn frekar hluta af þeim vörum sem stillt var upp úr innfluttu vörunum í nóvember tilboðinu. Endilega...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum í skýjunum með stórkostlega sýningu í síðustu viku, Stóreldhúsið 2019 og þökkum þeim ótalmörgu sem litu við á básinn okkar....
Tilboð mánaðarins er ekki af verri endanum þennan mánuðinn hjá Expert, enda nálgast jólin óðfluga. Rauð flóunarkanna frá MOTTA – verð áður 10.366 kr – verð...
Axel Jónsson, matreiðslumeistari, eigandi og stofnandi Skólamatar ehf. er gestur 2. þáttar Suður með sjó frá Sjónvarpi Víkurfrétta. Í þættinum er rætt við Axel um starfsemi...
Rekstrarvörur fyrir persónulegt hreinlæti, á tilboði í nóvember GOJO handsápa og skammtarar PURELL handspritt gel og skammtarar, sótthreinsispray, sótthreinsiklútar og sótthreinsiservéttur Sanyc einnota hanskar, latex og...
Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar um bestu jólasmákökuna sem inniheldur bæði KORNAX hveiti og vöru/vörur frá Nóa Síríusi...
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru nautafille frá West Fleisch og smjördeigsrúllur með súkkulaði frá Mantinga. Nautafille er hreinsað og tilbúið á...
Nýr veitingaaðili mun taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í byrjun nóvember. Sjá einnig: 1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi Nýi staðurinn...
Í sumar fékk Hótel-, og matvælaskólinn þrjú grill að gjöf sem notuð eru í verklegri æfingu í öðrum bekk þegar unnið er með grilleldun. Við afhendingu...