Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 7.júní, þar sem Richard Man (Chille) Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Bacardi...
Spurt er: Mynd: úr safni
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu. World...
Smellið hér til að skoða júní tilboð Ölgerðarinnar
Hér kemur nýtt mánaðartilboð á innfluttu vörunum frá SS. Í tilboðinu að þessu sinni er uppskrift að pasta með pesto genovese og allt það helsta sem...
Í júní tilboði Norðanfisks má meðal annars finna okkar sívinsælu torpedo rækju, þorskhnakka og hörpuskel. Við erum nú sem fyrr með breytt úrval sjávarfangs fyrir veitingarstaði,...
Ásbjörn Ólafsson ehf. leitar að öflugum liðsmanni til að stýra stóreldhúsasviði fyrirtækisins. Stóreldhúsasvið selur matvörur og aðrar tengdar vörur inn í stóreldhús, mötuneyti, matvælaframleiðslu og fleira....
Culiacan hefur verið starfræktur síðan í maí 2003 og hélt því upp á 15 ára afmæli sitt nú í maí síðastliðnum. Margt hefur breyst í okkar...
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár...
Eins og fram hefur komið þá tóku nýir rekstraraðilar við veitingadeild Rauðku á Siglufirði um mánaðamótin s.l., en það eru hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra...
Fyrsti „götubita“ staðurinn á Íslandi, Grandi mathöll, opnar fyrir gesti og gangandi helgina 1.-3. júní samhliða Hátíð hafsins. Grandi mathöll er staðsett við höfnina úti á...