Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. –...
Ísey skyr og Ísey skyrbarir hafa verið tilnefnd til virta verðlauna, Ísey skyr fyrir besta nýja vörumerkið og Ísey skyrbar fyrir best heppnuðu útvíkkun vörumerkja (brand...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði í sumar vegna eiturþörunga í firðinum og greiningar DSP þörungaeiturs yfir viðmiðunarmörkum í kræklingi. Fulltrúar Matvælastofnunar söfnuðu kræklingi...
Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði....
Það er ekki á hverjum degi sem það gerist að Ísland kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Strákarnir okkar spila sinn fyrsta leik gegn Argentínu á laugardaginn....
Við ætlum að gefa 10 heppnum einstaklingum 1 kassa af HM boltablöndu frá Til hamingju! Líkaðu við Ekruna hér á facebook og segðu okkur hver er...
Langar þig að kynnast Kokkalandsliðinu betur og fá nýjustu fréttir af landsliðinu beint í æð? Liðið hefur nú sett glænýja heimasíðu í loftið en þar má...
Önnur sería af þáttaröðinni Kokkaflakki, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, er nú í undirbúningi. Aðstandendur þáttanna leita þessa dagana að íslenskum matreiðslumönnum sem starfa sem...
Við hjá North Atlantic Fisksölu munum bjóða uppá humar frá Kanada lifandi á mánudögum í sumar. Næsta sending er 18. júní mánudag og er enn hægt...
Enn bætist í medalíu safnið hjá Trapiche Gran Medalla Malbec. Vínið hlaut Gyllta glasið í vor hjá vínþjónasamtökum Íslands og núna í dag var Steingrímur Sig...
Neytendur verða á þessu ári af 104 tonnum af tollfrjálsum ostum frá Evrópusambandinu vegna breytinga Alþingis á frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um innflutning...
Föstudaginn 8. júní fékk Tandur hf. Svansvottun á eigin framleiðslu uppþvottaefna fyrir atvinnueldhús. Um er að ræða þrjár vörur, uppþvottaefnin ECO Plús og QED Plús ásamt...