Markaðurinn
Sýrt grænmeti / pickles og glæsileg fjögurra laga súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni sýrt grænmeti eða pickles frá Önos. Hver sölueining er 3,5 kg dós og þessa vikuna fæst hún með 50% afslætti á 1.170 kr!
Kaka vikunnar er stórglæsileg fjögurra laga súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.193 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






