Sverrir Halldórsson
Sýnishorn úr nýjustu mynd Bradley Cooper, Burnt, en þar leikur hann matreiðslumann – Eiga KM meðlimir að fjölmenna á frumsýninguna?
Myndin fjallar um matreiðslumann (Bradley Cooper) sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun og niðurstaðan er í myndinni.
Meðal leikara eru Bradley Cooper, Sienna Miller, Omar Sy, Uma Thurman og Emma Tompson.
Myndin verður frumsýnd í Smárabíó 22. október næstkomandi.
Gaman væri ef KM gæti verið með uppákomu við frumsýningu á myndinni, en alþjóðadagur matreiðslumanna er 20 október 2015.
Hér að neðan má sjá umrædda stiklu úr myndinni, spurning hvort einhverjir þekki sjálfan sig?
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan