Sverrir Halldórsson
Sýnishorn úr nýjustu mynd Bradley Cooper, Burnt, en þar leikur hann matreiðslumann – Eiga KM meðlimir að fjölmenna á frumsýninguna?
Myndin fjallar um matreiðslumann (Bradley Cooper) sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun og niðurstaðan er í myndinni.
Meðal leikara eru Bradley Cooper, Sienna Miller, Omar Sy, Uma Thurman og Emma Tompson.
Myndin verður frumsýnd í Smárabíó 22. október næstkomandi.
Gaman væri ef KM gæti verið með uppákomu við frumsýningu á myndinni, en alþjóðadagur matreiðslumanna er 20 október 2015.
Hér að neðan má sjá umrædda stiklu úr myndinni, spurning hvort einhverjir þekki sjálfan sig?
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






