Sverrir Halldórsson
Sýnishorn úr nýjustu mynd Bradley Cooper, Burnt, en þar leikur hann matreiðslumann – Eiga KM meðlimir að fjölmenna á frumsýninguna?
Myndin fjallar um matreiðslumann (Bradley Cooper) sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun og niðurstaðan er í myndinni.
Meðal leikara eru Bradley Cooper, Sienna Miller, Omar Sy, Uma Thurman og Emma Tompson.
Myndin verður frumsýnd í Smárabíó 22. október næstkomandi.
Gaman væri ef KM gæti verið með uppákomu við frumsýningu á myndinni, en alþjóðadagur matreiðslumanna er 20 október 2015.
Hér að neðan má sjá umrædda stiklu úr myndinni, spurning hvort einhverjir þekki sjálfan sig?
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt