Vertu memm

Markaðurinn

Svepparisotto

Birting:

þann

Svepparisotto

40 g parmesan ostur
1 skalotlaukur
40 g smjör
40 g ólífuolía
320 g Arborio risotto-grjón
60 g hvítvín
1-2 msk grænmetiskraftur
250 ferskir sveppir, sneiddir
720 g vatn

  • Setjið parmesan ostinn í blöndunarskálina og saxið 10 sek/hraði 10. Hellið yfir í aðra skál og leggið til hliðar.
  • Setjið skalotlaukinn í blöndunarskálina og saxið 3 sek/hraði 5. Skafið hliðar skálarinnar með sleikjunni.
  • Bætið við smjöri og ólífuolíu og svissið laukinn 3 min/120°C/hraði 1.
  • Setjið þeytarann í. Setjið risottogrjónin í blöndunarskálina og eldið 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu).
  • Bætið hvítvíninu við og eldið áfram 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu). Hrærið í grjónunum með sleikjunni og losið frá botninum.
  • Bætið við grænmetiskrafti, sveppum, vatni og hrærið aðeins í með sleikjunni. Eldið 13 mín/100°C/rev/hraði 1,5 (setjið suðukörfuna á lokið í stað mæliglassins).
  • Færið risottóið yfir í aðra skál, hrærið parmesan ostinum saman við með sleikjunni og berið fram strax.

Thermomix uppskrift.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið