Markaðurinn
Svepparisotto
40 g parmesan ostur
1 skalotlaukur
40 g smjör
40 g ólífuolía
320 g Arborio risotto-grjón
60 g hvítvín
1-2 msk grænmetiskraftur
250 ferskir sveppir, sneiddir
720 g vatn
- Setjið parmesan ostinn í blöndunarskálina og saxið 10 sek/hraði 10. Hellið yfir í aðra skál og leggið til hliðar.
- Setjið skalotlaukinn í blöndunarskálina og saxið 3 sek/hraði 5. Skafið hliðar skálarinnar með sleikjunni.
- Bætið við smjöri og ólífuolíu og svissið laukinn 3 min/120°C/hraði 1.
- Setjið þeytarann í. Setjið risottogrjónin í blöndunarskálina og eldið 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu).
- Bætið hvítvíninu við og eldið áfram 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu). Hrærið í grjónunum með sleikjunni og losið frá botninum.
- Bætið við grænmetiskrafti, sveppum, vatni og hrærið aðeins í með sleikjunni. Eldið 13 mín/100°C/rev/hraði 1,5 (setjið suðukörfuna á lokið í stað mæliglassins).
- Færið risottóið yfir í aðra skál, hrærið parmesan ostinum saman við með sleikjunni og berið fram strax.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati