Markaðurinn
Svepparisotto
40 g parmesan ostur
1 skalotlaukur
40 g smjör
40 g ólífuolía
320 g Arborio risotto-grjón
60 g hvítvín
1-2 msk grænmetiskraftur
250 ferskir sveppir, sneiddir
720 g vatn
- Setjið parmesan ostinn í blöndunarskálina og saxið 10 sek/hraði 10. Hellið yfir í aðra skál og leggið til hliðar.
- Setjið skalotlaukinn í blöndunarskálina og saxið 3 sek/hraði 5. Skafið hliðar skálarinnar með sleikjunni.
- Bætið við smjöri og ólífuolíu og svissið laukinn 3 min/120°C/hraði 1.
- Setjið þeytarann í. Setjið risottogrjónin í blöndunarskálina og eldið 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu).
- Bætið hvítvíninu við og eldið áfram 2 mín/Varoma/rev/hraði 1,5 (án mæliglassins á lokinu). Hrærið í grjónunum með sleikjunni og losið frá botninum.
- Bætið við grænmetiskrafti, sveppum, vatni og hrærið aðeins í með sleikjunni. Eldið 13 mín/100°C/rev/hraði 1,5 (setjið suðukörfuna á lokið í stað mæliglassins).
- Færið risottóið yfir í aðra skál, hrærið parmesan ostinum saman við með sleikjunni og berið fram strax.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði