Neminn
Sveinspóf
Næstu sveinspróf í matvælagreinum verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum 17 – 19. maí 2006.
Samkvæmt II. kafla samningsins við ráðuneytið og sveinsprófsnefndirnar felst umsýsla sveinsprófa í eftirfarandi;
1. Að annast framkvæmd sveinsprófa í matvælagreinum, sjá umsýslusamning.
2. Sjá um að kynna skipulag og framkvæmd sveinsprófa meðal fulltrúa atvinnulífs og skóla, kennara og nemenda.
3. Sjá um að kaupa og viðhalda prófabanka vegna sveinsprófa
4. Auglýsa sveinspróf í bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu, innritar í þau, fer yfir umsóknir og heimilar próftöku að uppfylltum skilyrðum sem ráðuneytið setur.
5. Sér sveinsprófsnefnd fyrir vinnuaðstöðu og starfsmanni
Heimild Fræðsluráð hótel-, og matvælagreina
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt21 klukkustund síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan