Neminn
Sveinspóf
Næstu sveinspróf í matvælagreinum verða haldin í Hótel- og matvælaskólanum 17 – 19. maí 2006.
Samkvæmt II. kafla samningsins við ráðuneytið og sveinsprófsnefndirnar felst umsýsla sveinsprófa í eftirfarandi;
1. Að annast framkvæmd sveinsprófa í matvælagreinum, sjá umsýslusamning.
2. Sjá um að kynna skipulag og framkvæmd sveinsprófa meðal fulltrúa atvinnulífs og skóla, kennara og nemenda.
3. Sjá um að kaupa og viðhalda prófabanka vegna sveinsprófa
4. Auglýsa sveinspróf í bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu, innritar í þau, fer yfir umsóknir og heimilar próftöku að uppfylltum skilyrðum sem ráðuneytið setur.
5. Sér sveinsprófsnefnd fyrir vinnuaðstöðu og starfsmanni
Heimild Fræðsluráð hótel-, og matvælagreina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin