Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svefnhylki komin á hótelmarkaðinn
Fjölbreytnin á ferðamannamarkaðnum er sífellt að aukast. Ein af nýjustu viðbótunum eru svefnhylki að japanskri fyrirmynd á Galaxy Pod Hostel við Laugaveg. Hylkin eru líklega ekki hentug fyrir þá sem eru með innilokunarkennd en þau eru 2 m. að lengd en rúmur metri á hæð og breidd.
Hafi fólk hinsvegar áhuga á upplifa svipaða stemningu og í framtíðar- eða vísindaskáldskap eru þau líklega tilvalin. að því er fram kemur á mbl.is.
Sverrir Guðmundsson er eigandi hostelsins og hann segist hafa unnið að verkefninu undanfarin þrjú ár. Til að byrja með eru hylkin 38 en Sverrir stefnir á að fjölga þeim upp í 70 í sumar en nóttin kostar fimm þúsund krónur en 6000 krónur yfir sumartímann.
mbl.is kíkti á hylkin.
Mynd: skjáskot úr mbl.is myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






