Vertu memm

Uncategorized

Súkkulaði og vín

Birting:

þann

Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín með súkkulaði fara bragðlaukar hjá flestum af stað – en það getur verið erfitt að finna súkkulaði og vín sem passa svo vel saman að úr því verður tvöföld ánægja.

Fyrst verður að þekkja súkkulaðið vel og þjálfa bragðlaukana, svo verður að greina: ávaxtasýra, tannín, remman mega ekki magnast eða hverfa, þannig að sum rauðvín (t.d. Merlot, lítt tannískt og ávaxtaríkt) geta hent vel eða annað styrkt vín (Rivesaltes gerir kraftaverk) eða sæt vín.

Vínskólinn hefur verið með námskeið um vín og súkkulaði og stendur til að Hafliði og Dominique taki sig saman og bjóði allsherjarnámskeið fyrir alhlíða gourmet landsins.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið