Uncategorized
Súkkulaði og vín
Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín með súkkulaði fara bragðlaukar hjá flestum af stað – en það getur verið erfitt að finna súkkulaði og vín sem passa svo vel saman að úr því verður tvöföld ánægja.
Fyrst verður að þekkja súkkulaðið vel og þjálfa bragðlaukana, svo verður að greina: ávaxtasýra, tannín, remman mega ekki magnast eða hverfa, þannig að sum rauðvín (t.d. Merlot, lítt tannískt og ávaxtaríkt) geta hent vel eða annað styrkt vín (Rivesaltes gerir kraftaverk) eða sæt vín.
Vínskólinn hefur verið með námskeið um vín og súkkulaði og stendur til að Hafliði og Dominique taki sig saman og bjóði allsherjarnámskeið fyrir alhlíða gourmet landsins.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala