Uncategorized
Súkkulaði og vín
Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín með súkkulaði fara bragðlaukar hjá flestum af stað – en það getur verið erfitt að finna súkkulaði og vín sem passa svo vel saman að úr því verður tvöföld ánægja.
Fyrst verður að þekkja súkkulaðið vel og þjálfa bragðlaukana, svo verður að greina: ávaxtasýra, tannín, remman mega ekki magnast eða hverfa, þannig að sum rauðvín (t.d. Merlot, lítt tannískt og ávaxtaríkt) geta hent vel eða annað styrkt vín (Rivesaltes gerir kraftaverk) eða sæt vín.
Vínskólinn hefur verið með námskeið um vín og súkkulaði og stendur til að Hafliði og Dominique taki sig saman og bjóði allsherjarnámskeið fyrir alhlíða gourmet landsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla