Uncategorized
Súkkulaði og vín
Dökkt súkkulaði er ekki bara dökkt súkkulaði og nokkrar tegundir eru farnar að sjást á betri stöðum á landinu. Um leið og talað er um vín með súkkulaði fara bragðlaukar hjá flestum af stað – en það getur verið erfitt að finna súkkulaði og vín sem passa svo vel saman að úr því verður tvöföld ánægja.
Fyrst verður að þekkja súkkulaðið vel og þjálfa bragðlaukana, svo verður að greina: ávaxtasýra, tannín, remman mega ekki magnast eða hverfa, þannig að sum rauðvín (t.d. Merlot, lítt tannískt og ávaxtaríkt) geta hent vel eða annað styrkt vín (Rivesaltes gerir kraftaverk) eða sæt vín.
Vínskólinn hefur verið með námskeið um vín og súkkulaði og stendur til að Hafliði og Dominique taki sig saman og bjóði allsherjarnámskeið fyrir alhlíða gourmet landsins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.