Markaðurinn
Stórkaup í rammasamning
Stórkaup er nú aðili að rammasamning ríkisins sem tekur til kaupa á almennum matvörum. Samningurinn tók gildi 5. september síðastliðinn.
Hjá Stórkaup fæst gott úrval af matvörum fyrir eldhús bæði stór og smá.
Einnig má finna mikið af rekstrar- og hreinlætisvörum sem henta fyrir eldhús og mötuneyti.
Skoðaðu úrvalið á vefverslun Stórkaup.
Pantaðu heimsókn frá sölufulltrúa á netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann