Markaðurinn
Stórkaup á Stóreldhúsinu
Verið velkomin á bás Stórkaups á Stóreldhúsinu.
Við erum spennt að hitta ykkur og kynna frábærar lausnir sem Stórkaup hefur upp á að bjóða fyrir fagfólk í veitinga- og hótelrekstri.
Hjá Stórkaup starfar öflugur hópur af sölufulltrúum og hreinlætisráðgjöfum sem hafa áralanga reynslu í að aðstoða fagfólk við að finna lausnir sem henta fyrir sínar aðstæður.
Stórkaup býður upp á heildarlausnir með fjölbreyttu úrvali af rekstrarvöru, hreinlætislausnum og matvöru sem mæta ströngustu gæðakröfum.
Hlökkum til að sjá ykkur á Stóreldhúsinu!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði