Markaðurinn
Stella Artois – Jólapartí / Tónleikar
Stella Artois blæs til veislu fimmtudaginn 12. nóvember.
Í tilefni af útgáfu 750ml hátíðarútgáfu Stella Artois viljum við bjóða veitingageiranum að gleðjast með okkur. Að þessu sinni verðum við í Gamla Bíói og viljum sjá sem flesta. Gleðin hefst kl. 20:00 og stendur eitthvað fram eftir kvöldi.
Bogomil & Flís stíga á stokk kl. 21:30 og sjá um að skemmta viðstöddum. Sóli Hólm sér um veislustjórnina af sinni alkunnu snilld.
Léttar veitingar, lifandi tónlist og að sjálfsögðu Stella Artois.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði