Markaðurinn
Stella Artois – Jólapartí / Tónleikar
Stella Artois blæs til veislu fimmtudaginn 12. nóvember.
Í tilefni af útgáfu 750ml hátíðarútgáfu Stella Artois viljum við bjóða veitingageiranum að gleðjast með okkur. Að þessu sinni verðum við í Gamla Bíói og viljum sjá sem flesta. Gleðin hefst kl. 20:00 og stendur eitthvað fram eftir kvöldi.
Bogomil & Flís stíga á stokk kl. 21:30 og sjá um að skemmta viðstöddum. Sóli Hólm sér um veislustjórnina af sinni alkunnu snilld.
Léttar veitingar, lifandi tónlist og að sjálfsögðu Stella Artois.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






