Freisting
Stefán Ingi framreiðslumaður snar í snúningum

Stefán Ingi framreiðslumaður og veitingamaður hjá Veisluhald ehf., var snar í snúningum eftir að upp kom vandamál hjá brúðhjónum sem ætluðu að halda brúðkaupveislu sína í Ýmir salnum, en þau neituðu að veislan yrði undir auglýsingu frá Framsóknaflokknum og Stefán Ingi brást skjótt við og útvegaði brúðhjónunum sal í Rúgbrauðsgerðinni.
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, þá er þetta gríðalega stór auglýsing sem blasir við öllum þeim sem framhjá keyra Ýmishúsinu og er ekki furða að þetta valdi vanda hjá þeim sem ætla sér að halda veislu í húsinu og vera Sjálfstæðisfólk líkt og veitingamaðurinn knái er.
Mynd: Freisting.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





