Freisting
Stefán Ingi framreiðslumaður snar í snúningum
Stefán Ingi framreiðslumaður og veitingamaður hjá Veisluhald ehf., var snar í snúningum eftir að upp kom vandamál hjá brúðhjónum sem ætluðu að halda brúðkaupveislu sína í Ýmir salnum, en þau neituðu að veislan yrði undir auglýsingu frá Framsóknaflokknum og Stefán Ingi brást skjótt við og útvegaði brúðhjónunum sal í Rúgbrauðsgerðinni.
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, þá er þetta gríðalega stór auglýsing sem blasir við öllum þeim sem framhjá keyra Ýmishúsinu og er ekki furða að þetta valdi vanda hjá þeim sem ætla sér að halda veislu í húsinu og vera Sjálfstæðisfólk líkt og veitingamaðurinn knái er.
Mynd: Freisting.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025