Freisting
Starfsmaður launadeildar Hilton Hótelana dæmdur fyrir fjárdrátt
Starfsmaður launadeildar Hilton Hótelana var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. Janet Davis, 48 ára játaði sök um að hafa dregið að sér fé með því að útbúa 10 starfsmenn á launaskrá og borgaði þeim laun í hverjum mánuði á sína eigin reikninga í fjögur ár.
Janet notaði eitt af Hilton hótelana að nafni Caledonian fyrir fjárdráttin, en hún náði að draga að sér 100,000,- pund.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala