Freisting
Starfsmaður launadeildar Hilton Hótelana dæmdur fyrir fjárdrátt
Starfsmaður launadeildar Hilton Hótelana var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. Janet Davis, 48 ára játaði sök um að hafa dregið að sér fé með því að útbúa 10 starfsmenn á launaskrá og borgaði þeim laun í hverjum mánuði á sína eigin reikninga í fjögur ár.
Janet notaði eitt af Hilton hótelana að nafni Caledonian fyrir fjárdráttin, en hún náði að draga að sér 100,000,- pund.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí