Markaðurinn
Starf kjötiðnaðarmanns er víðfemt og mikið
Fékk þann heiður að fá að vera gestakennari í einn dag í kjötdeild Hótel og matvælaskólans í MK. Virkilega gaman að sjá að það eru 11 nemendur í skólanum núna.
En starf kjötiðnaðarmanns er víðfemt og mikið og kemur við sögu vel flestra íslendinga á hverjum degi. Þá er nauðsynlegt að hafa góða fagmenn í að undirbúa það sem fer á matardiska landsmanna. Hvort sem gera skal veislu eða snarl. Þessir nemar eru engin undartekning og sinna náminu af metnaði og áhuga.
Öllu stjórnað af þeim meisturum Halldóri og Jóhannesi Geir. Takk fyrir heimboðið og góðan dag.
Texti: Guðráður G. Sigurðsson sölustjóri kjötiðnaðardeildar hjá Samhentum.
Mynd: Jóhannes Geir Númason

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum