Frétt
Spennandi Pop-Up vagn í Mathöllinni á Granda
Everest Mo:Mo kom inn í Pop – Up vagninn í Granda mathöll 3. september s.l. og mun verða í mánuð. Pop-Up vagninn gefur matar frumkvöðlum tækifæri á að spreyta sig.
MO:MO eða Dumplings er einn af vinsælustu réttum Nepala. Mo:mo eru bragðmiklar deigbollur með kjöti og grænmeti, bornar fram með sérstakri sósu.
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025