Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Souper opnar hjá Adesso
Veitingastaðurinn Souper opnaði nú á dögunum í Smáralind og sérhæfir hann sig í dýrindis súpum. Souper er staðsettur inni á Café Adesso, sem einmitt fagnaði 13 ára afmæli þann 7. apríl síðastliðinn. Stolt Souper er tælenska núðlusúpan, sem enginn ætti að láta framhjá sér fara, en auk hennar er úrval af árstíðabundnum súpum.
Mikið er lagt uppúr gæðum hjá Souper og eru allar súpurnar gerðar frá grunni.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir