Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Souper opnar hjá Adesso
Veitingastaðurinn Souper opnaði nú á dögunum í Smáralind og sérhæfir hann sig í dýrindis súpum. Souper er staðsettur inni á Café Adesso, sem einmitt fagnaði 13 ára afmæli þann 7. apríl síðastliðinn. Stolt Souper er tælenska núðlusúpan, sem enginn ætti að láta framhjá sér fara, en auk hennar er úrval af árstíðabundnum súpum.
Mikið er lagt uppúr gæðum hjá Souper og eru allar súpurnar gerðar frá grunni.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins