Markaðurinn
Sölufulltrúi sérvöru í stóreldhús
Vilt þú vinna á skemmtilegum vinnustað í rótgrónu fyrirtæki?
Heildverslunin Ásbjörn Ólafsson ehf auglýsir laust til umsóknar starf sölufulltrúa í sérvöru fyrir stóreldhús.
Helstu verkefni
- Sala á vörum sérvörusviðs s.s. borðbúnaði, eldhúsvörum og kokkaklæðnaði
- Sala og kynningar á stóreldhúsamarkaði
- Viðhald á viðskiptatengslum og öflun nýrra
- Þjónusta og þarfagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
- Árangursrík starfsreynsla af sölu, helst af fyrirtækjamarkaði
- Góð þekking á stóreldhúsamarkaði
- Menntun sem nýtist í starfi s.s. úr framleiðslu, matreiðslu eða þjónn er ákjósanlegur bakgrunnur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð enskukunnátta
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á frekari þróun og uppbyggingu fyrirtækisins
- Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






