Markaðurinn
Sölufulltrúi sérvöru í stóreldhús
Vilt þú vinna á skemmtilegum vinnustað í rótgrónu fyrirtæki?
Heildverslunin Ásbjörn Ólafsson ehf auglýsir laust til umsóknar starf sölufulltrúa í sérvöru fyrir stóreldhús.
Helstu verkefni
- Sala á vörum sérvörusviðs s.s. borðbúnaði, eldhúsvörum og kokkaklæðnaði
- Sala og kynningar á stóreldhúsamarkaði
- Viðhald á viðskiptatengslum og öflun nýrra
- Þjónusta og þarfagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
- Árangursrík starfsreynsla af sölu, helst af fyrirtækjamarkaði
- Góð þekking á stóreldhúsamarkaði
- Menntun sem nýtist í starfi s.s. úr framleiðslu, matreiðslu eða þjónn er ákjósanlegur bakgrunnur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð enskukunnátta
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á frekari þróun og uppbyggingu fyrirtækisins
- Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s