Frétt
Slegist um Bistro.is?
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði sem kemur út í nóvember 2006.
Þegar fréttamaður athugaði lénið Bistro.is inn á Isnic.is (Internet á Íslandi hf.) þá kom það í ljós að það var skráð í dag af Íslendingasagnaútgáfunni ehf, en það fyrirtæki gefur út tímaritið Gestgjafann.
Sniðug tilviljun að Íslendingaútgáfan sé líka að fara að gefa út tímarit með sama nafni. Eða er þetta kannski bara skrökvulýgi?
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 klukkustund síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu






