Frétt
Slegist um Bistro.is?
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði sem kemur út í nóvember 2006.
Þegar fréttamaður athugaði lénið Bistro.is inn á Isnic.is (Internet á Íslandi hf.) þá kom það í ljós að það var skráð í dag af Íslendingasagnaútgáfunni ehf, en það fyrirtæki gefur út tímaritið Gestgjafann.
Sniðug tilviljun að Íslendingaútgáfan sé líka að fara að gefa út tímarit með sama nafni. Eða er þetta kannski bara skrökvulýgi?

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards