Frétt
Slegist um Bistro.is?
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði sem kemur út í nóvember 2006.
Þegar fréttamaður athugaði lénið Bistro.is inn á Isnic.is (Internet á Íslandi hf.) þá kom það í ljós að það var skráð í dag af Íslendingasagnaútgáfunni ehf, en það fyrirtæki gefur út tímaritið Gestgjafann.
Sniðug tilviljun að Íslendingaútgáfan sé líka að fara að gefa út tímarit með sama nafni. Eða er þetta kannski bara skrökvulýgi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






