Markaðurinn
Sjávarútvegssýningin 2022
Tandur verður á Sjávarútvegssýningunni 2022 sem haldin verður í Laugardalshöll 21-23. September.
Tandur hefur verið leiðandi í framleiðslu, innflutningi og sölu, efna og áhalda fyrir sjávarútveginn og aðrar matvælavinnslur. Það er því ekki laust við að það sé eftirvænting og spenna í loftinu en þessi sýning var síðast haldin árið 2019. Við hjá Tandur hlökkum til þess að hitta ykkur á þessari stórglæsilegu sýningu. Endilega kíkið við á bás A-2.
Endilega kynnið ykkur það sem við höfum upp á að bjóða á vefverslun okkar, Tandur – Tandur hf.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum