Markaðurinn
Síld og rúgbrauð eru vörur vikunnar hjá Ásbirni
Það er danskt fjölkornarúgbrauð og ljúffeng karrýsíld sem eru á vikutilboði hjá Ásbirni að þessu sinni.
Síldin frá Abba er í kremaðri karrýsósu og mjúk undir tönn. Karrýsíldin kemur í 2,4 kg fötum og hentar sérlega vel með góðu rúgbrauði. Síldin fæst á frábæru verði á 40% afslætti þessa vikuna en þá kostar fatan einungis 1.364 kr.
Danska rúgbrauðið kemur frá framleiðandanum Eesti Pagar og vegur 650gr. Það er forskorið í ca 20 sneiðar og 12 brauð eru saman í kassa. Stútfullt af fræjum og hollustu! Brauðin eru einnig á 40% afslætti þessa vikuna og kostar þá hvert brauð 203 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?