Freisting
Sigurður H. Ingimarsson, framkvæmdarstjóri GV og Jóhann Ólafsson & CO í léttu spjalli
Bjarni Þór Ólafsson, matreiðslumeistari, hefur látið af störfum, sem sölustjóri GV heildverslunar.
Aðspurður hvernig skipting verður á sölusviði GV heildverslunnar, „Í kjölfar þess, þá hefur verið ákveðið að setja, GV heildverslun og veitingasvið Jóhanns Ólafssonar & Co, undir sömu sölustjórn.
Við því starfi tekur Guðmundur Kr. Jónsson, matreiðslumeistari, en hann hefur verið sölustjóri veitingasviðs Jóhanns Ólafssonar & Co s.l. 13. ár.
Við starfi sviðsstjóra á matvælasviði GV tekur Alfreð Alfreðsson, matreiðslumeistari, en hann hóf störf hjá Jóhanni Ólafssyni & Co í október 2005.
Við starfi sviðsstjóra á veitingasviði Jóhanns Ólafssonar & Co tekur hins vegar Ólafur H. Jónsson, matreiðslumeistari, en hann hefur unnið hjá fyrirtækinu í 6 ár með hléum“, segir Sigurður H. Ingimarsson, framkvæmdastjóri.
Og bætir við „Von okkar er sú að þessar breytingar skili sér í bættri þjónustu til viðskiptavina okkar og horfum við með tilhlökkun til þess samstarfs í náinni framtíð.“
Við þökkum Sigurði H. Ingimarssyni, framkvæmdarstjóra GV og Jóhann Ólafsson & CO, kærlega fyrir þetta létta spjall.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé