Freisting
Sigurður H. Ingimarsson, framkvæmdarstjóri GV og Jóhann Ólafsson & CO í léttu spjalli
Bjarni Þór Ólafsson, matreiðslumeistari, hefur látið af störfum, sem sölustjóri GV heildverslunar.
Aðspurður hvernig skipting verður á sölusviði GV heildverslunnar, „Í kjölfar þess, þá hefur verið ákveðið að setja, GV heildverslun og veitingasvið Jóhanns Ólafssonar & Co, undir sömu sölustjórn.
Við því starfi tekur Guðmundur Kr. Jónsson, matreiðslumeistari, en hann hefur verið sölustjóri veitingasviðs Jóhanns Ólafssonar & Co s.l. 13. ár.
Við starfi sviðsstjóra á matvælasviði GV tekur Alfreð Alfreðsson, matreiðslumeistari, en hann hóf störf hjá Jóhanni Ólafssyni & Co í október 2005.
Við starfi sviðsstjóra á veitingasviði Jóhanns Ólafssonar & Co tekur hins vegar Ólafur H. Jónsson, matreiðslumeistari, en hann hefur unnið hjá fyrirtækinu í 6 ár með hléum“, segir Sigurður H. Ingimarsson, framkvæmdastjóri.
Og bætir við „Von okkar er sú að þessar breytingar skili sér í bættri þjónustu til viðskiptavina okkar og horfum við með tilhlökkun til þess samstarfs í náinni framtíð.“
Við þökkum Sigurði H. Ingimarssyni, framkvæmdarstjóra GV og Jóhann Ólafsson & CO, kærlega fyrir þetta létta spjall.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf