Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Bretar sigruðu Evrópukeppni í bakstri

Birting:

þann

Bretar sigruðu Evrópukeppni í bakstri

Keppnislið Breta vann Evrópukeppni í bakstri sem fram fór í Geneva í Swiss, og ætla sér stóra hluti í heimsmeistara keppninni sem fram fer í Lyon 2015.

Liðið samanstendur af fyrirliða Barry Johnson chocolatier frá súkkulaðifyrirtækinu Rococo, Nicolas Belorgey kennari hjá Le Cordon Bleu skólanum í London, Framkvæmdastjóri af liði Martin Chiffers og meðstjórnandi Benoit Blin chef konditor hjá Reymond Blanc Le Manor Aux Quat Saisons.

Þessi keppni hefur í gegnum tíðina verið dómineruð af Frakklandi og Japan, en nú var komið að Bretunum eins og áður segir.

Þær þjóðir sem tóku þátt voru eftirfarandi: Danmörk, Rússland, Ísrael, Sviss og Svíþjóð.

Hér að neðan getur að sjá myndir af stykkjum sem færðu Bretum sigurinn:

 

Myndir: Martin/aðsendar

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið