Markaðurinn
Sérmerktar leðurvörur fyrir veitingarekstur
Dönsku leðurvörurnar frá LindDNA eru gerðar úr OEKO – TEX ® vottuðu endurunni leðri. Einstöku efni sem býður upp á endalausa möguleika í hönnun, notkun og gæðum sem gerir þær sérstaklega endingargóðar.
Vörurnar eru framleiddar í Danmörku sem tryggir öruggt gæðaeftirlit í hverju skrefi framleiðslunnar ásamt fljótum afhendingartíma, jafnvel á sérmerktum vörum.
Lind DNA bjóða upp á fjölbreytt úrval af diska- og glasamottum, möppum fyrir vínlista, matseðla og reikninga ásamt borðanúmerum og vösum fyrir hnífapör, servíettur og prjóna. Allar leðurvörur LindDNA er hægt að panta sérmerktar með merki fyrirtækisins og/eða nafni, titli eða öðrum texta sem hentar fyrir þinn rekstur.
Vörurnar eru fáanlegar í fjölmörgum litum og áferðum ásamt möguleikanum á sérpöntuðum viðbótum fyrir þarfir hvers reksturs. Auk þess eru diska- og glasamotturnar fáanlegar í nokkrum formum; ferkantaðar, kringlóttar, sporöskjulaga eða óreglulegar.
Lind DNA leggja mikla áherslu á stílhreina og einfalda norræna hönnun með umhverfismál að leiðarljósi en vörurnar eru framleiddar úr 80% endurunnu leðri og 20% náttúrugúmmí sem gerir þær einstaklega endingargóðar, sterkar og auðveldar í þrifum.
Vörurnar henta því einstaklega vel fyrir mikla notkun og þrif sem gjarnan fylgja hverkyns veitingarekstri.
Hafðu samband við Söludeild Ásbjarnar á [email protected] eða í síma 414 1100 fyrir frekari upplýsingar um hvernig Lind DNA vörurnar gætu hentað þér.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu











