Markaðurinn
Sauðburður í Þingvallasveit | Innlit í líf og störf sauðfjárbændabænda
Icelandic Lamb vinnur að uppbyggingu hágæða vörumerkis fyrir íslenskar sauðfjárafurðir, hluti þeirrar vinnu felst í að sýna neytendum hvaðan lambið kemur og við hvaða aðstæður það býr.
Íslenskir sauðfjárbændur leggja alúð og natni við ræktunina og annast vel um ungviðið í sauðburði sem síðan nærist á villtum gróðri til hausts. Aðferðin við eldi lambanna skilar neytendum og fagmönnum í eldhúsunum einstakri gæðavöru.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/icelandiclamb/videos/1870423759875132/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi