Freisting
Samgönguráðuneytið býður til veislu
Í gær bauð Samgönguráðuneytið matreiðslumeistara og heiðursgesti matarhátíðarinnar Food & Fun til stórveislu í hádeginu í gær. Veislan var stjórnað undir öruggum höndum fagkennara í Hótel og Matvælaskólans en alla afgreiðslu sá síðan nemar í matreiðslu og framreiðslu um. Það var samgönguráðherrann Sturla Böðvarsson sem setti þessa árlegu matarhátíð. Í dag keppa tólf matreiðslumeistarar Food & Fun í Listasafni Reykjavíkur og verða nemendur Hótel og Matvælaskólans þeim til aðstoðar.
Á myndinni eru þau Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Margrét Friðriksdóttir skólameistari og Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari.
Heimild ásamt mynd:
Mk.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði