Freisting
Samgönguráðuneytið býður til veislu
Í gær bauð Samgönguráðuneytið matreiðslumeistara og heiðursgesti matarhátíðarinnar Food & Fun til stórveislu í hádeginu í gær. Veislan var stjórnað undir öruggum höndum fagkennara í Hótel og Matvælaskólans en alla afgreiðslu sá síðan nemar í matreiðslu og framreiðslu um. Það var samgönguráðherrann Sturla Böðvarsson sem setti þessa árlegu matarhátíð. Í dag keppa tólf matreiðslumeistarar Food & Fun í Listasafni Reykjavíkur og verða nemendur Hótel og Matvælaskólans þeim til aðstoðar.
Á myndinni eru þau Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Margrét Friðriksdóttir skólameistari og Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari.
Heimild ásamt mynd:
Mk.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé