Freisting
Samgönguráðuneytið býður til veislu
Í gær bauð Samgönguráðuneytið matreiðslumeistara og heiðursgesti matarhátíðarinnar Food & Fun til stórveislu í hádeginu í gær. Veislan var stjórnað undir öruggum höndum fagkennara í Hótel og Matvælaskólans en alla afgreiðslu sá síðan nemar í matreiðslu og framreiðslu um. Það var samgönguráðherrann Sturla Böðvarsson sem setti þessa árlegu matarhátíð. Í dag keppa tólf matreiðslumeistarar Food & Fun í Listasafni Reykjavíkur og verða nemendur Hótel og Matvælaskólans þeim til aðstoðar.
Á myndinni eru þau Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Margrét Friðriksdóttir skólameistari og Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari.
Heimild ásamt mynd:
Mk.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





