Freisting
Samgönguráðuneytið býður til veislu
Í gær bauð Samgönguráðuneytið matreiðslumeistara og heiðursgesti matarhátíðarinnar Food & Fun til stórveislu í hádeginu í gær. Veislan var stjórnað undir öruggum höndum fagkennara í Hótel og Matvælaskólans en alla afgreiðslu sá síðan nemar í matreiðslu og framreiðslu um. Það var samgönguráðherrann Sturla Böðvarsson sem setti þessa árlegu matarhátíð. Í dag keppa tólf matreiðslumeistarar Food & Fun í Listasafni Reykjavíkur og verða nemendur Hótel og Matvælaskólans þeim til aðstoðar.
Á myndinni eru þau Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Margrét Friðriksdóttir skólameistari og Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari.
Heimild ásamt mynd:
Mk.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu