Markaðurinn
Sænsk vika hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru rótargrænmetisbuff og hamborgaragúrka vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf en báðar þessar vörur koma frá Felix. Þessa vikuna bjóðum við rótargrænmeitsbuff eða medalíur með 30% afslætti eða kassann á 2.074 kr við viljum benda á að það eru 5 kg í kassa. Einnig bjóðum við hamborgaragúrku sem er langskorin og passar því einstaklega vel á hamborgara og samlokur. Þessar gúrkur eru glænýjar hjá okkur og hafa strax vakið mikla lukku! Hamborgaragúrkurnar fást með 30% afslætti eða á 721 kr/stk.
Kaka vikunnar er sænsk súkkulaðikaka sem er sannkölluð bomba. Kakan fæst með 30% afslætti þessa vikuna eða á 1.399 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






