Markaðurinn
Rýmingarsala í Ásbirni
Heildsala Ásbjarnar blæs til allsherjar rýmingarsölu sem hefst 29. ágúst á lager Ásbjarnar við Köllunarklettsveg 6, 104 Reykjavík.
Lesendur Veitingageirans, ásamt áskrifendum af póstlista Ásbjarnar fá forskot á Rýmingarsöluna en dyrnar verða opnaðar fyrir þeim klukkan 12 í dag miðvikudag, 28. ágúst.
Á Rýmingarsölunni má finna talsvert úrval af kokkafatnaði frá Kentaur ásamt vörum frá APS, Churchill, glösum fyrir veitingarekstur og margt fleira. Þar má einnig finna mikið úrval af vörum frá öðrum vörumerkjum eins og Iittala og Bitz.
Rýmingarsalan verður opin frá 12-18 virka daga og 11-15 um helgar á meðan birgðir endast!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði