Markaðurinn
Rýmingarsala í Ásbirni
Heildsala Ásbjarnar blæs til allsherjar rýmingarsölu sem hefst 29. ágúst á lager Ásbjarnar við Köllunarklettsveg 6, 104 Reykjavík.
Lesendur Veitingageirans, ásamt áskrifendum af póstlista Ásbjarnar fá forskot á Rýmingarsöluna en dyrnar verða opnaðar fyrir þeim klukkan 12 í dag miðvikudag, 28. ágúst.
Á Rýmingarsölunni má finna talsvert úrval af kokkafatnaði frá Kentaur ásamt vörum frá APS, Churchill, glösum fyrir veitingarekstur og margt fleira. Þar má einnig finna mikið úrval af vörum frá öðrum vörumerkjum eins og Iittala og Bitz.
Rýmingarsalan verður opin frá 12-18 virka daga og 11-15 um helgar á meðan birgðir endast!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






