Freisting
Rúmlega hálfa milljón króna sekt fyrir brot á heilbrigðislögum
Indverska veitingahúsið „The Curry Place“ ( www.curryplace.co.uk ) í bænum Shoreham rétt fyrir utan Brighton á Bretlandi var sektað rúmlega hálfa milljón króna fyrir brot á heilbrigðislögum.
Veitingahúsið ber sök á því að brjóta 7 liði í reglum heilbrigðisráðuneytis Bretlands. Mikill skortur var á þrifnaði, viðkvæm matvæli geymd í hita í stað kæli og þ.a.l. stefna heilsu viðskiptavini í hættu við að fá matareitrun, eins voru viðgerðir á staðnum mjög ábótavant, svo eitthvað sé nefnt.
Saksóknari sagði í réttasal orðrétt:
-
„On one of my visits I found bowls of cooked rice and cooked chicken left standing uncovered in the kitchen at risk of contamination from flying insects.
Og til varnar var haft eftir Ullah að hann ætli sér að stækka eldhúsið omfl. til að standast allar þær kröfur sem gerðar eru til hans frá heilbrigðisráðuneytinu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala